Flokkar:
Stór og bjartur skjár
Redmi Pad Pro er með stóran 12,1" skjá í skarpri upplausn. Skjárinn nær 600nit í birtu og er því hægt að sjá vel á hann í björtu umhverfi. Hann styður einnig 120hz endurnýjunartíðni sem gerir allar hreyfingar mjúkar og skýrar. Dolby Vision stuðningur ásamt fjórum Dolby Atmos hátölurum gerir hann fullkominn í Netflix áhorf.
Risavaxin rafhlaða
Redmi Pad Pro er með 10.000mAh rafhlöðu sem að veitir allt að 12 tíma í samfelldri myndbandsspilun og allt að 15 tíma í lestri. Það er einnig stuðningur fyrir 33W hraðhleðslu sem að veitir fulla hleðslu á tveimur klukkutímum.
Öflugur örgjörvi
Örgjörvinn í Redmi Pad Pro er 50% öflugri en í fyrri kynslóð og er tvöfalt öflugri fyrir leikjaspilun.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun