Flokkar:
Höfundur: Disney
Hér er að finna sautján æsispennandi sögur um vini okkar í Andabæ. Skelltu þér með þeim í ógleymanlegt ferðalag!
Hver fær ekki fiðring í magann við tilhugsunina um að ferðast til Suður-Ameríku? Forn hof, framandi menningarheimar, lífhættuleg villidýr, týndir fjársjóðir, dularfullar eyjur, furðuleg farartæki, háskalegar uppfinningar, einangraðir ættbálkar, kviksyndi, forarpyttir og margt fleira skemmtilegt sem tryggir eftirminnilega ferðaupplifun.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun