Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Árið 2009 var liðin ein öld frá því að Safnahúsið, síðar Þjóðmenningarhúsið, var opnað.

Af því tilefni gaf Þjóðmenningarhúsið út bókina Safnahúsið 1909 – 2009: Þjóðmenningarhúsið sem ritstýrt var af Eggerti Þór Bernharðssyni.

Í máli og myndum er fjallað um húsið frá ólíkum sjónarhornum, m.a. er rakin hönnunar- og byggingarsaga hússins og rætt um hlutverk þess í íslensku samfélagi.