- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
- Ástæða: 30 daga skilaréttur, kaffivélin hentaði ekki. lítið sem ekkert notuð.
- Þegar nákvæmni mætir hraða
Hágæða Barista vél sem gefur þér ítarlegar upplýsingar allt sem þú þarft að vita um gerð þriðju bylgju sérkaffi. Innbyggð kvörnin skilar réttu magni af kaffi eftir þörfum. ThermoJet hitunarkerfið á vélinni tryggir að þú fáir allt það besta úr baun í bolla
Upplifðu þriðju bylgju af hágæða sérkaffi heima hjá þér
Sage kaffivélarnar eru hannað til þess að nota réttan skammt af bæði baunum og vatni, og þá við réttan þrýstin. Vélin framkallar hinn fullkomna þrýstin til þess að ná flóaðri mjólk með besta móti. Með þessari vél eru aðeins einu handtaki frá 4 lykla formúlunni sem er notuð af faglærðum kaffibarþjónum.ThermoJet® upphitun
Nýtt og endurbætt ThermoJet® hita-element gerir vélinni kleift að ná upp hámarks hita á aðeins 3 sekúndum !
Vélin notar á sama tíma 32%* minni orku heldur en forveri hennar.
*Byggt á rannsókn frá 2022
Sjálfvirk kvörn með skammtara
Með einum takka ert þú búin/nn að fá hárréttan skammt af kaffi, og fullkomnlega malað eftir þínum þörfum úr keilulaga kvörninni sem er innbyggð í vélinni sjálfri.Innbyggð kvörn með 30 mismunandi stillingum
Vélin kemur með innbyggðri kvörn sem er hægt að stilla á 30 mismunandi vegu, svo þú getur hannað eftirlætis kaffið þitt algjörlega eftir þínu höfði.Lár innri þrýstingur - Öflugur ytri þrýstingur
Innri þrýstingur í vélinni er 9 bör, en vélin keyrir svo kaffið út á allt að 15 börum. Þetta gerir þér kleift að fá hið fullkomna rjómalagaða karamellulitaða kaffi úr Sage Barista Pro vélinni.Handgerð flóuð mjólk
Kraftmikill gufusprotinn er hannaður til þess að breyta mjólk í í slétta örfroðu með ljúffengri og silkimjúkri aðferð, fullkomið í latte bollann.Bjartur LCD upplýsingaskjár
Á vélinni er bjartur og góður LCD skjár sem sýnir þér allt sem er að gerast í vélinni á meðan hellt er upp á kaffi. Stilltu kvörnina, þrýsting, vatnsmagn og fleira á stjórnborðinu og aðlagaðu bollan algjörlega eftir þínu höfði. Einfaldur eða tvöfaldur ?Dosing Funnel™
Dosing Funnel kemur í veg fyrir sóðaskap þegar hellt er upp á kaffi. Þessi festing kemur í veg fyrir að kaffi flæði útfyrir þegar mölun á sér stað. Búið til úr BPA fríu plast og má fara í uppþvottavél.Gagnvirk þrívíddar uppsetning
Ef að þú ert ekki sá aðili sem les leiðbeiningar, þá getur þú niðurhalið appi frá Sage sem leiðir þig í gegnum uppsetningu og helstu eiginleika Sage Barista Pro kaffivélarinnar. (fáanlegt bæði fyrir Android og Apple) Tæknilegar upplýsingar
- 15 Bar þrýstingur, 9 bar innri þrýstingur
- Öflugt hitaelement, aðeins 3 sekúndur að ná kjörhita
- PID hitastýring
- Mjólkurflóari
- Innbyggð stál kvörn með 30 mismunandi stillingum
- 1,9 Lítra vatnstankur
- LCD skjár með helstu aðgerðum og upplýsingum
- 1680W Kraftur
- Stærð, HxBxD: 40,6 x 35,4 x 34,3 cm
Fylgihlutir
- Þjappa
- Dosing Funnel™ - kemur í veg fyrir sóðaskap
- 54mm filter fyrir einfaldann eða tvöfaldann bolla
- Kaffiþjappa
- Kaffigreip - 54mm stærð
- 480ml mjólkurkanna
- Hreinsisett
- The Razor™ - tól til þess að jafna kaffi áður en það er þjappað í greipinni
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun