Flokkar:
Afskaplega fallegur fyrirskurðargaffall frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Gaffallinn er handgerður með handfangi úr olíubornum ólífuvið. Þennan fallega gaffal má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél.
Fyrirskurðargaffall (Carving fork) heldur heitu, stóru kjötstykkinu stöðugu og hjálpar þar með fyrirskurðarhnífnum að vinna sína vinnu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun