Shut The Box er teningaspil ættað frá Frakklandi og hefur verið spilað í mörg hundruð ár. Spilið reynir jafnt á heppni sem færni. Reglurnar eru auðskiljanlegar og leikurinn gengur hratt fyrir sig.
Í fallegum filtklæddum kassanum erulyftistangirmerktar frá 1 til 9. Í byrjun spilsins eruallar stangirnar„uppi“. Sá eða sú sem kastar fyrst kastar tveimur teningum. Hann eða hún fellir síðanlyftistangirnar: Ein tala sem er summa beggjateninga, eða tvær tölur sem eru sama summa og teningarnir.
Dæmi: Leikmaður kastar báðum teningum og fær 2 og 3. Þá má hann velja um að fella stöng 5, eða stöng 2 og stöng 3, eða einhverjar tölur sem er sem saman eru 5. Leikmaðurinn má kasta aftur þangað til hann getur ekki notað kast. Aðrar reglur eru þannig að leikmaður má að velja um að kasta einum eða tveimur teningum. Í öðrum reglum má kasta einum teningi þegar 7,8 og 9 er lokaðar, en aðrar aðrar reglur eru að þegar summa talnanna sem eftir eru er lægri en 6 megi kasta einum teningi. Umferðinni er þá lokið og leikmaður fær stig sem eru allar tölur sem ekki er búið að fella dæmi: ef 2, 3 og 5 eru eftir, þá fær leikmaður 235 stig. Svo eru aðrar reglur þar sem tölurnar sem eftir standa eru lagðar saman.
Boxið inniheldur:
9 númeraðar stangir
2 teninga
4 glös
Leikreglur á ensku
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun