Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Emil B. Karlsson
Sjávarföll er fjölskyldusaga fimm ættliða. Þar kemur við sögu arfgeng heilablæðing sem felldi marga einstaklinga – allt fólk í blóma lífsins. Sögusviðið er meðal annars Vestfirðir og Breiðarfjarðaeyjar. Mikill fjöldi ljósmynda og skýringarmynda lífgar frásögnina.
Sjávarföll er fjölskyldusaga fimm ættliða. Þar kemur við sögu arfgeng heilablæðing sem felldi marga einstaklinga – allt fólk í blóma lífsins. Sögusviðið er meðal annars Vestfirðir og Breiðarfjarðaeyjar. Mikill fjöldi ljósmynda og skýringarmynda lífgar frásögnina.

Þetta er saga um líf fólks sem lifði þétt saman á hrjóstrugum eyjum Breiðafjarðar og í einangruðum sveitum Vestfjarða. Fólk sem lifði af því sem landið og sjórinn gaf. Lífið í höfuðstaðnum og víðar um landið kemur við sögu þegar fram líður.

Hér er fjölskyldusaga ættar þar sem arfgeng heilablæðing tók sig upp þegar komið var fram á tuttugustu öld. Ættardraugur sem felldi fjölmarga einstaklinga í þremur ættliðum – allt fólk í blóma lífsins. Sagan segir frá upplausn fjölskyldna og afleiðingum sem ættarmeinið olli. Mikill fjöldi ljósmynda og skýringarmynda lífgar frásögnina.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun