Flokkar:
Höfundur: Þóra Sveinsdóttir
Sálfræðingurinn Emma lifir hinu fullkomna lífi með manni sínum og dóttur þegar henni fara að berast nafnlaus skilaboð og líf hennar er ógnað. Nauðug er hún dregin inn í atburðarás sem átti sér stað fyrir rúmum fimm árum. Fortíðin lætur hana ekki í friði, sama hversu djúpt hún heldur að hún hafi grafið hana. Erfið systir, giftir kærastar og eltihrellir flækja líf sálfræðingsins sem kemst að þeirri niðurstöðu að hún verði að taka málin í sínar hendur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun