Höfundar: Francesca Simon, Tony Ross
Vissirðu að þú ert með jafnmörg hár og górilla?
Langar þig að vita hvernig heilinn í þér er viðkomu?
Hvaða dýr getur hreinsað á sér eyrun með tungunni?
Skelfilega skemmtileg bók um allt það sem kennslubækurnar þegja yfir en er samt VÍSINDALEGA SANNAÐ.
Skelfilega góða skemmtun!
Guðni Kolbeinsson þýddi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun