Höfundur: G.W.F. Hegel
G.W.F. Hegel er einn af áhrifamestu heimspekingum allra tíma. Í riti hans Skynsemin í sögunni er dregin upp heildstæð mynd af hugsun hans um samfélag og sögu. Sú hugsun og ritið sjálft hefur haft, og hefur enn, djúp áhrif á samtíma okkar, ekki aðeins á sviði heimspekinnar heldur einnig á hvernig hugsað er og fjallað um stjórnmál.