Höfundur: Skúli Sigurðsson
Hann veit ekki af hverju börnunum var rænt eða hver var að verki en hann gerir hvað sem það kostar til að endurheimta þau. Það er það eina sem skiptir máli – en hve langt má ganga til að vernda börnin sín?
Frá höfundi Stóra bróður og Mannsins frá São Paulo.