Flokkar:
Höfundur: Eugen Ovidiu Chirovici
Morð sem aldrei var upplýst
Bók sem aldrei var lokið
Gáta sem aldrei var leyst
Princeton, 1987:
Hinn virti sálfræðiprófessor Joseph Wieder er myrtur á hrottafenginn hátt.
New York, 25 árum seinna:
Peter Katz, sem starfar á umboðsskrifstofu rithöfunda, berst handrit. Eða er það játning?
Núna:
Í Speglabókinni er ekkert sem sýnist, engu hægt að treysta og minningarnar eru hættulegustu vopnin.
E.O. Chirovici er rúmenskur rithöfundur sem skrifar á ensku. Honum reyndist ekki auðvelt að finna útgefanda að Speglabókinni en hún hefur nú verið seld til 38 landa.
Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun