Meistaralega fléttuð skáldsaga um leyndarmál og svik, ástir og vináttu. Föstudagsmorgunninn 28. október: Fyrir utan bárujárnshús í Hafnarfirði bíður maður í felum. Hann er nýkominn til landsins, skelfur af kulda og er að hefja eftirförina. Þetta er afmælisdagurinn hennar Stellu og hún hefur slæma tilfinningu fyrir kvöldinu. Svo byrjar að snjóa.
Flokkar:
Höfundur Dagur Hjartarson
Eldsnemma föstudagsmorguninn 28. október: Fyrir utan rautt bárujárnshús í Hafnarfirði bíður maður í felum. Hann er nýkominn til landsins, hann skelfur af kulda, hann er um það bil að hefja eftirförina. Þetta er afmælisdagurinn hennar Stellu og hún hefur slæma tilfinningu fyrir kvöldinu. Svo byrjar að snjóa.
Sporðdrekar er meistaralega fléttuð skáldsaga um leyndarmál og svik, ástir og vináttu.
Þetta er tíunda bók Dags Hjartarsonar en fyrir þá síðustu hlaut hann tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun