Flokkar:
Höfundur: Birgitta Haukdal
Lára og Ljónsi eru stödd í framandi ævintýraveröld með töfrandi tónlist. Allt getur gerst og ímyndunaraflið ræður för. Sigldu af stað inn í draumalandið undir notalegum vögguvísum, sungnum af höfundi Lárubókanna, Birgittu Haukdal.
Krakkar geta bæði hlustað á vögguvísurnar með söng Birgittu og raulað þær sjálf með undirspili. Bókin er skreytt litríkum og fallegum myndum sem gaman er að skoða.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun