That's mine fylling í brjóstagjafapúða
Frá 2021 hafa verið rennilásar á innri púðanum í brjóstagjafapúðanum frá Thats mine. Þetta auðveldar að bæta á púðann. Í eldrii púðum er ekki rennilás, en þá er hægt að spretta upp nokkrum sentimetrum til að fylla á. Þá hefur púðinn þinn fengið nýtt líf. 1. opnið rennilásinn á áklæði púðans 2. hristið allar kúlurnar frá rennilásnum svo þær séu safnaðar saman á einum stað í púðanum. 3. opnið innri rennilásinn bara lítið 4. leysið hnútinn á pokanum með fyllingunni 5. búið til rör úr pappanum 6. setjið rörið í opinn rennilásinn 7. fyllið á púðann þar til hann er hæfilega stífur 8. bindið fyrir fyllingarpokann áður en rörið er tekið úr svo kúlurnar detti ekki út 9. fjarlægið rörið og lokið fyrir brjóstagjafapúðann. Hann er nú sem nýr! Magn: 12 lítrar Framleiðsluland: Danmörk Efni: 100% polystyren Aðvörun: þetta er ekki leikfang
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun