Tvær nætur á sveitahóteli við Ásbyrgi með morgunverði
Einstakur staður til þess að njóta veðurblíðu norðurlands, frábærra gönguleiða og stangveiði í Litlu-á.












Nánari Lýsing
Sveitahótelið Skúlagarður er á kyrrlátum stað stutt frá Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum. Íslendingar hafa löngum sótt þennan rómaða stað til þess að njóta veðurblíðu, frábærra gönguleiða og stangveiði í Litlu-á. Nýir eigendur að Skúlagarði hafa ráðist í miklar endurbætur undanfarið og þar á meðal gert upp veitingastað hótelsins, opin yfir sumarmánuði. Öll herbergi eru með prívat baðherbergi.
Smáa Letrið
Bókanir fara fram í síma +354 4652280 eða með pósti í netfangið [email protected]
Gildistími: 01.07.2024 - 01.07.2025
Notist hjá
Hótel Skúlagarður, Skúlagarður 671 Ásbyrgi
Vinsælt í dag