Flokkar:
Í þessari bók birtist úrval þeirra ljóða sem börn og unglingar sendu í Ljóð unga fólksins 2001, samkeppni sem Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum, stendur að. Hér er ort um allt milli himins og jarðar,; gleðina og ástina, sorgina og dauðann, og lífið sjálft þar sem ýmist ríkir vetur, sumar, vor eða haust.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun