Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Sara Ejersbo

Amanda fer í skíðafrí með stjúpbræðrum sínum – og með tognaðan ökkla. Ekki beint draumafríið, en svo hitter hún Melvin. Hann er sætur og það er svo gott að tala við hann að Amanda opnar sig á annan hátt en hún hefur áður gert. Líður Melvin eins og henni eða er hann bara að vera almennilegur? Þegar hræðilegt óhapp verður á hótelinu þarfnast Melvin hjálpar Amöndu. Þorir hún að hætta öllu fyrir strák sem hún er nýbúin að kynnast?

Ákvörðun Amöndu er þriðja bókin í seríunni Vinkonur Strákamál, sem fjallar um fyrstu ástina og – kannski – fyrsta kossinn.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun