Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Örn Sigurðsson

Velkomin í heim vörubíla og vinnuvéla sem hafa aðstoðað við ýmis verk í meira en hundrað ár. Án grafa og vinnuvéla væru engir góðir vegir í sveitum eða götur og gangstéttir í borgum. Öflugir vinnubílar hjálpa til við að flytja vörur og sorp, ryðja snjó og slökkva elda.

Bók sem hittir í mark hjá öllum sem hafa áhuga á stórum tækjum!