Frá linsu til listaverks
Hönnun
Falleg hönnun
Mögnuð myndataka
Xiaomi Guardian bygging
Sterkbyggður álrammi
Ramminn á Xiaomi 14 Ultra er úr sterkri álblöndu sem teygir sig aftur á bakhlið símans. Síminn er allt að tvöfalt sterkbyggðari heldur en forveri sinn Xiaomi 13 Pro og býður því uppá áhyggjulausa notkun.
Xiaomi Shield skjágler
Bjartur og tær, endingargóður og sterkur
Skjáglerið á Xiaomi 14 Ultra er búið til úr Xiaomi Shield Glass. Xiaomi Shield Glass notar ný hráefni við gerð skjáglersins sem að veitir samtengdan stuðning við háhita samruna. Þrátt fyrir mikinn skýrleika glersins er það einstaklega sterkbyggt og vel í stakk búið til að vernda símann og skjá gegn óhöppum og rispum.
Xiaomi nano-tech vegan leður
Slitþolið, óhreinindaþolið og ennþá endingarmeira
Bakhliðin á Xiaomi 14 Ultra er með nano-tech vegan leðri sem svipar til og Xiaomi 13T síminn var með. Nano-tech leðrið er ennþá slitsterkara en það var og varið gegn óhreinindum og fer einstaklega vel í hendi.
Fegurðin er í smáatriðunum
Skjár
Bjartari skjár
Frábær uppfærsla
Sérhannaður Xiaomi C8 skjár
Vökvaskjár sem nær útí alla kanta
Magnaður skjár með WQHD+ upplausn og 1-120Hz breytilega endurnýjunartíðni, skjárinn býður uppá meiri birtu, hraðari endurnýjunartíðni og lægri orkunotkun.
WQHD+
522 ppi
3000 nits
Hámarks birtustig
1-120Hz LTPO
Dýnamísk endurnýjunartíðni
DCI-P3
Litasvið
12-bit
Litadýpt
Myndavél
Næsta kynslóð af
Leica myndavél
Sameinaðir kraftar Xiaomi x Leica
skila nýrri kynslóð af snjallsímamyndavél
Xiaomi 14 Ultra er með hinni öflugu Summilux sjónlinsu frá Leica. Sjónlinsan er með stóru ljósopi svo að allar myndir líta einstaklega vel út þrátt fyrir að lítil birtuskilyrði séu til staðar. Linsan er einnig mjög hröð að smella af myndum og nær svipuðu birtustigi á miklu styttri lýsingartíma.
8 þátta linsa
Eykur inntöku ljóss
Glampavörn
ALD tækni minnkar endurspeglun
Blekhúðuð linsubrún
Dregur úr endurkasti ljóss
IR síur
Dregur úr infrarauðu ljósi
https://i02.appmifile.com/mi-com-product/fly-birds/new-xiaomi-14-ultra/PC/pc-option-len-video.mp4
Ljós inntaka aukin um 36%*
Leica Summilux linsan á Xiaomi 14 Ultra hleypir inn 36% meira ljósi en Xiaomi 13 Ultra. Ekki einungis nær Xiaomi 14 Ultra að taka flottar myndir við lág birtuskilyrði en nær einnig að fanga líflíka og náttúrulega liti ásamt réttu skuggahlutfalli og hárri upplausn.
Hraðvirkari linsa
Leica Summilux linsan á Xiaomi 14 Ultra er einstaklega hraðvirk Með ƒ/1.6 stóru ljósopi nær Xiaomi 14 Ultra að fá sama birtustig í myndir á miklu styttri tíma og er það því frábært til að fanga hverful og hröð augnablik.
*m.v ljósinntöku Xiaomi 13 Ultra
Sony LYT-900 1"
myndflaga
Sony LYT-900 er frábær 1" myndflaga sem gerir gæfumuninn í myndatöku. Myndflagan hefur töfrandi 14EV hátt ljóssvið og innbyggða 12 bita litadýpt, sem gerir símanum kleift að fanga áður óþekkt smáatriði í bæði ljósi og skugga.
14EV
Hátt ljóssvið
-43%
Orkunotkun
3.2μm
Ofurpixel
https://i02.appmifile.com/mi-com-product/fly-birds/new-xiaomi-14-ultra/PC/pc-14ev.mp4
f1.63
Portrait myndir með Leica áhrifunum
Minnstu smáatriðin, falleg lýsing og skuggar
Hægt er að kveikja á sérstaktri portrait stillingu sem nýtir DSLR bokeh áhrif til að fanga klassíska Leica útlitið.
f/4.0
ljósop
Fjórföld myndavél, sex brennivíddir
Fangar meistaraverk nær og fjær
Fjórföld myndavél nær að fanga öll helstu smáatriðin þótt að þau séu langt í burtu. Xiaomi 14 Ultra myndavélin er með brennivídd frá 12 - 120mm.
Xiaomi 14 Ultra samnýtir allar linsurnar svo að litur helst eins náttúrulegur og hægt er
Leica myndataka
Skapaðu með Dolby Vision®
Xiaomi 14 Ultra styður Dolby Vision frá byrjun til enda. Allt frá upptöku, áhorfi og endurvinnslu er samþætt upplifun með Dolby Vision stuðningi. Dolby Vision HDR veitir aukna dýpt í við myndbandsupptöku þar sem öll smáatriðin fá að njóta sín sama hvernig birtuskilyrði eru.
Sniðugir eiginleikar til að myndböndin líti sínu besta
8K myndbands
upptaka
4K 120FPS
upptaka
Skapaðu í Dolby Vision
10-bit LOG
upptaka
4 míkrófónar
Fangaðu hljóðheiminn 360 gráður í kring
Sérhver 68dB hljóðnemi í Xiaomi 14 er með framúrskarandi hljóðdeyfingu, míkrófónarnir 4 taka hljóðið upp á sama tíma svo að staðbundinn hljómur er tekinn upp með þrívíddar tilfinningu. Hljóðupptakan er einnig einstaklega flott í myndböndum þar sem hljóðið eltir viðfangsefni myndbandsins eftir með Audio Zoom sem að gerir myndböndin virkilega fagleg.
https://i02.appmifile.com/mi-com-product/fly-birds/new-xiaomi-14-ultra/PC/pc-360.mp4
Upplifun
Öflug frammistaða
Hraðari en nokkru sinni fyrr
Snapdragon® 8 Gen 3 örgjörvi
Nýi 1+5+2 arkitektúrinn sem notaður var við byggingu örgjörvans bætir afköst um 32%* GPU frammistaðan eykst um 34% svo að grafísk myndvinnsla og áhorf flyst á hæstu hæðir á meðan orkunotkun minnkar á móti. Hvaða verkefni sem sett er fyrir framan Xiaomi 14 Ultra er unnið hratt og örugglega og munurinn á nýju kynslóð Snapdragon miðað við fyrri kynslóðir er áþreifanlegur.
https://i02.appmifile.com/mi-com-product/fly-birds/new-xiaomi-14-ultra/PC/pc-cpu.mp4
4nm
bygging
LPDDR5X
8533Mbps
Hraðvirkur gagnaflutningur
UFS 4.0
4.0GB/s
Hraðvirkur gagnalestur
CPU
CPU frammistaða
+32%
Orkunotkun
-34%
Ný 1+5+2 bygging tryggir ótrúlega hraðvirka vinnslu
GPU
GPU frammistaða
+34%
Orkunotkun
-38%
Adreno™ skjáörgjörvinn skilar borðtölvuframmistöðum í myndvinnslu
AI
AI frammistaða
+98%
Orkunotkun
-41%
Gervigreindin er algjörlega endurgerð og nær nú miklu meiri krafti og virkni í mynd- og almennri vinnslu
Xiaomi Dual-Channel IceLoop kælikerfið
Heldur símanum svölum í gegn
Til að vernda rafhlöðu símans og halda hraðvirkni í hámarki án ofhitnunar þá var þróað nýtt kælikerfi fyrir Xiaomi 14 Ultra sem kallast Xiaomi IceLoop. Xiaomi IceLoop kerfið er allt að þrisvar sinnum skilvirkara heldur en hefðbundin varmaleiðnikerfi.
https://i02.appmifile.com/mi-com-product/fly-birds/new-xiaomi-14-ultra/PC/pc-stystem.mp4
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun