Yeelight Pro P21 þakljós
Fáðu himininn inní þitt rými
Yeelight Pro P21 þakljós
Yeelight Pro P21 þakljósið er bráðsnjallt loftljós sem líkir eftir þakglugga, blár himininn er því aðgengilegur jafnvel þótt rýmið sé í kjallara. Lýsingin er breytileg með fjarstýringu allt frá björtum sumarhimni yfir í vægari kvöldlýsingu. Ljósið er fest í loft og er tilbúið til festingar í panel loft án mikillar fyrirhafnar.
26° hliðarlýsing
Þakljósið lýsir 26° til hliðanna til þess að líkja sem mest eftir náttúrulegri himnalýsingu. Mælt er með því að ljósið sé ekki lengra en 1.7m frá vegg til að lýsingin nái að njóta sín sem best á vegg.
M = Lengd frá vegg til þakljóss
H = Lengd frá lofti í lýsingu
M = 1.7H
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun