Tveggja nátta gisting í stúdíóíbúð á Akureyri

Stúdíóíbúð með tvöföldu rúmi og svefnsófa sem rúmar 4 í gistingu. Frábær staðsetning í miðbæ Akureyrar.

Nánari Lýsing

Tveggja nátta gisting í fjölskylduherbergi með rúmi og svefnsófa. Svefnpláss er fyrir fjóra. Staðsetning svíkur engan svo nú er um að gera að skella sér í fjölskylduferð norður.

Lava Apartments er vinalegt og notalegt íbúðahótel með frábærri staðsetningu í hjarta Akureyrar. Hér getur þú slakað á og notið andrúmsloftsins í þessum yndislega bæ.

Lava Apartments býður upp á fjölbreytta gistimöguleika, þar á meðal einstaklings-, tveggja manna og fjölskylduherbergi, auk stúdíóíbúða. Hótelið býður einnig upp á ókeypis WiFi, einkabílastæði og stafræna móttöku.

Herbergin eru öll með sér baðherbergi, með flatskjá og sum með verönd eða eldunaraðstöðu, sem hentar vel þeim sem vilja kanna bæinn í þægilegu umhverfi.


Bæta við í Apple Veski

Gjafabréf í Veskið

Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!

Smáa Letrið
  • Bókaðu með því að senda tölvupóst á lavaapartments@gmail.com
  • Mundu að taka gjafabréfið með þér
  • Einnig er hægt að panta í síma 461-1111

Gildistími: 11.11.2024 - 11.11.2025

Notist hjá
Lava Apartments, Glerártorg 3b, 603 Akureyri

Vinsælt í dag