Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Vaknaðu við sólargeislana

Með þessu bráðsnjalla tæki frá Aqara getur þú vaknað við náttúrúlega birtu á hverjum morgni. Þú festir rúllugardínuna í tækið, tækið tengist við Aqara stjórnstöð og leyfir þér að setja tímastillingar á rúllugardínurnar þínar. Í stað þess að stilla vekjaraklukku getur þú stillt það svo að gardínurnar lyftast upp á ákveðnum tímum. Ef þú ert svo með fleiri snjalltæki tengd við Aqara stjórnstöð þá getur þú bætt við enn fleiri senum, til dæmis draga frá þegar þú labbar framhjá hreyfiskynjara.

Aqara snjallheimili rúllugardínumótor
Aqara snjallheimili rúllugardínumótor

Þitt er valið

Gardínumótorinn tengist í Aqara Home, Apple HomeKit, Amazon Alexa og Google Assistant. Þú getur notað snjallsímann eða raddstýringu til þess að lyfta gardínunum allt eftir þínu höfði. Mótorinn kemur með fjórum mismunandi millistykkjum og passar því á flestar rúllugardínur.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun