Flokkar:
Höfundur Birgitta Haukdal
Atli er fjörugur og hress strákur sem elskar að leika sér. Besta vinkona hans heitir Lára og býr í næsta húsi. Þau skemmta sér vel saman, eru mjög uppátækjasöm og lenda í alls konar ævintýrum.
Í dag rætist loksins draumur Atla því mamma og pabbi eru búin að samþykkja að fá gæludýr á heimilið. Atli hleypur spenntur til Láru að segja fréttirnar en hann segir henni ekki alveg strax hvaða dýr varð fyrir valinu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun