Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Hjalti Halldórsson, Magnús Dagur Sævarsson
Fjör á hrekkjavöku! Jólasveinarnir hafa verið ósköp prúðir síðustu áratugina. En þegar Stekkjastaur fréttir af hrekkjavökunni rifjast upp fyrir honum hvað þeir bræður voru áður miklir hrekkjalómar. Ó, þvílíkt fjör hjá þeim … en bæjarbúar eru ekki eins ánægðir …
… enda kunna jólasveinarnir sér ekki hóf og eru á góðri leið með að eyðileggja allt!

Tekst að koma vitinu fyrir jólasveinana og bjarga málum? Eða munu lætin og hamagangurinn gera það sem er stranglega bannað:

Að vekja Grýlu?