Flokkar:
Höfundur: Alma Sigurðardóttir
Byggingarnar okkar fjallar um þá strauma og stíla sem að einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa á einfaldan hátt með það að markmiði að sem flestir geti fræðst um íslenska byggingarlistasögu.
Höfundur bókarinnar er Alma Sigurðardóttir sérfræðingur í varðveislu bygginga, Alma hefur áralanga reynslu af kennslu barna á efninu. Bókin er prýdd fallegum teikningum eftir Rakeli Tómasdóttur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun