Flokkar:
Þótt ég væri svo snjall/snjöll að ég kynni öll heimsins tungumál en hefði ekki kærleika þá væri ég ekkert. Væri eins og snóskófla á sumardegi.
Kærleikurinn lætur bróðurinn eða systurina fá síðustu sneiðina af súkkulaðikökunni.
Kærleikurinn öfundar ekki liðið sem sigrar í fótboltaleiknum.
Kærleikurinn er ekki hrokafullur, ekki einu sinni þótt hann kraftmesta og flottasta bílinn í bænum.
Kærleikur verður ekki argur þótt leikur tapist en gleðst ef hann vinnst hafi verið farið að settum reglum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun