Gjafabréf í fótsnyrtingu með naglalökkun hjá Relaxation Centre. Kemur í Pan Aroma lavender jólagjafaöskju
Nánari Lýsing
75 min djúp fótsnyrting með naglalökkun.
Áhrif Lavender á svefn:
Lavender hefur ekki beint áhrif á svefninn sjálfan en vegna róandi eiginleika ilmsins hjálpar það við að draga úr streitu og spennu og með því að slaka vel á skapast betri forsendur fyrir því að sofa vært og vel.
Hvernig notum við Lavender til að bæta gæði svefnsins?
Það er hægt að gera á margan hátt.
• Berðu Lavender olíu á úlfliðina, gagnaugun eða jafnvel á iljarnar rétt áður en þú ferð að sofa.
• Úðaðu Lavender úða á koddann þinn, á sængina þína eða í svefnherbergið þitt.
• Hafðu kveikt á ilmandi Lavender kerti þegar þú slakar á fyrir svefninn.
• Settu Lavender ilmstrá á góðan stað í herberginu þínu.
• Farðu í slakandi Lavenderbað fyrir svefninn. Það er gott að nota epsom salt með lavender ilmi eða lavender baðolíuna í baðvatnið. Það er líka frábært að nota saltið og olíuna saman. Húðin nýtur góðs af epsom saltinu og olían gerir hana silkimjúka.
Í tilboðinu fyrir betri svefn eru meðal annars vörur frá Elysium Spa sem er breskt vörumerki sem sérhæfir sig í dekur- og spa vörum.
Pakkinn fyrir betri svefn inniheldur:
• Ilmstrá með lavender ilmi
• Ilmkerti með lavender ilmi
• Elysium úðabrúsa með lavender ilmkjarna blöndu 25 ml
• Elysium roll on með sérblandaðri lavender ilmkjarna olíu ásamt fleiri róandi olíum 10 ml
• Elysium Lavender epsom sturtusápu 300 ml
• Elysium Lavender epsom baðsalt 450 gr
• Elysium Lavender baðolíu 150 ml
• Vandaða svefngrímu sem útilokar birtu sem truflar svefninn.
Smáa Letrið
- Til þess að bóka þarf að senda email á info@relaxation.is eða hringja í 534-8100
- Gjafaaskjan er sótt til Relaxation Centre, Nýbýlavegi 8
- Mundu að taka Inneignarmiðann með þér
Gildistími: 07.11.2024 - 07.11.2025
Notist hjá
Vinsælt í dag