AirRAM 3 Dual Edge-Clean þráðlaus ryksuga og gólf-þvottavél

Nýi Gtech AirRAM 3 nær óhreinindum betur upp en nokkur önnur ryksuga.

Nánari Lýsing

Nýi Gtech AirRAM 3 nær óhreinindum betur upp en nokkur önnur ryksuga getur og þarfnast. Fleiri stillingar, tækninýjungar og eiginlekar en nokkru sinni fyrr, AirRAM 3 státar sig af „Dual Edge-Cleaning“ tækninni og sjálfvirkri síu.

  • Sjálfhreinsandi síukerfi
  • Dual Edge-Clean © burstar
  • AirLOC Technology ©
  • Anti-Hair Wrap Technology ©
  • 30 mínútna’ rafhlöðuending

Pakkinn inniheldur:

Hleðslustöð

Knýr sig sjálf
Nýstárlega „Forward Inertia“ drifið frá Gtech knýr AirRAM 3 sig áfram, þanni að varla þarf að ýta henni áfram. Heimilisstörf hafa aldrei verið auðveldari.

Stór ryk safn tankur
Auðvelt er að tæma óhreininda tankinn sem rúmar 700 ml og þegar hún er loksins full getur þú ýtt á eftir rykinu án þess að komast í snertingu við óreinindiin með því að renna hnappi.

Hleðslustöð
Geymið AirRAM 3 á hleðslustöðinni þannig að hann sé alltaf tilbúinn til notkunar þegar þú þarft á honum að halda.

LED Framlýsing
LED ljós í fullri breidd vísar þér veginn og lýsa upp óhreinindi sem þú myndir jlíklega ekki sjá nema fyrir lýsinguna.

Nýtískuleg hönnun
Straumlínulöguð, með 8 stiga nyðurfellanlegu handfangi fyrir aukna meðfærileika og íburðarmikið leðurhang til að auka þægindin, þá getur þú verið stoltur af AirRAM 3 og þarft síður en svo að fela eins og flestir þurfa.

Styrkt með álgrind
Hannað til að endast í 20 ár, endurbættur gólfhaus AirRAM 3 er styrktur með hágæða álhlutum, til að standast slitið við að þrífa upp eftir gæludýr.

Fullt verð
101.800 kr.
Þú sparar
20.360 kr.
Afsláttur
20 %
Smáa Letrið
  • Vélina þarf að sækja til Gtech Skútuvogi 1F
  • Mundu að taka inneignarmiðann með þér

Gildistími: 07.11.2024 - 31.05.2025

Notist hjá
Gtech Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík.

Vinsælt í dag