Flokkar:
Ertu myrkfælinn? Það verður þú allavega ekki eftir að lesa þessa bók!
Það er nótt og lítill strákur sem heitir Tumi er nývaknaður. Hvað er þetta inni í herberginu hans? Er þetta eitthvað hræðilegt? Eða eru þetta bara leikföngin hans?
Kveiktu á ljósinu og þá sérðu það!
Bókin Ég er ekki myrkfælinn hjálpar börnum að losna við hræðslu við myrkrið.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun