Flokkar:
Höfundur: Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Marja Baldursdóttir er einn vinsælasti rithöfundur landsins. Hún sló í gegn með fyrstu skáldsögu sinni Mávahlátur og með bókunum Karítas án titils og Óreiða á striga eignaðist hún stóran hóp lesenda og aðdáenda, enda eru þær í hópi dáðustu skáldsagna aldarinnar og löngu orðnar sígildar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun