Ennisplásturinn hjálpar þér að ná góðri lyftingu og fyllingu jafnframt því sem hann vinnur gegn hrukkum og fínum línum sem áður voru erfiðar viðureignar. Hvort sem þær koma til vegna öldrunar, endurtekinna andlitshreyfinga eða svefnstöðu þá hjálpar plásturinn til við að minnka og slétta úr hrukkunum. Hann faðmar ennið þægilega og hjálpar til við að koma í veg fyrir að húðin krumpist. Á sama tíma styður ennisplásturinn við náttúrulega hæfni húðarinnar til að viðhalda raka, örva blóðflæði og auka kollagen framleiðslu.
Plásturinn sýnir virkni strax við fyrstu notkun og enn betri árangur með langtímanotkun.
Við mælum með
Þrífið plástrana eftir notkun meðSílikonplástra sápunni. Sápan er sérstaklega hönnuð til þess að leysa upp húðfitu og dauðar húðfrumur sem safnast fyrir í plástrunum án þess að tæra upp límið. Þetta eykur endingartíma plástrana til muna.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun