Veldu 3 sílikonplástra fyrir þig eða þann sem þér þykir vænt um!Hægt að velja um augn-, ennis-, bringu-, háls-, munn- eða handplástra.
Sílikonplástrarnir halda húðinni sléttri og hjálpa þannig til við að koma í veg fyrir að húðin hrukkist og myndi fínar línur. Á sama tíma styðja þeir við náttúrulegu hæfni húðarinnar til að viðhalda raka, örva blóðflæði og auka kollagenf ramleiðslu sem hægir verulega á ummerkjum öldrunar. Veldu þrjá plástra fyrir þau svæði sem henta þér eða þínum best!
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun