Flokkar:
Höfundur: Sigurður Óskarsson
Sigurður Óskarsson í Krossanesi í Skagafirði var landskunnur hagyrðingur á sinni tíð.
Hér hefur loksins verið safnað saman úrvali lausavísna hans frá ýmsum tímum.
Sumar hafa birst í bókum og tímaritum en fæstar hafa áður komið á prent heldur varðveist meðal vina og vandamanna.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun