Höfundur: Disney
Á fögrum vormorgni gengur Ólafur fram á yfirgefið hreiður í töfraskóginum. Í hreiðrinu liggur eitt egg! „Ætli þetta sé nýi vinur minn?“ veltir hann fyrir sér.
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á edda.is/disneyklubbur
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun