Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: J. K. Rowling

Jim Kay myndskreytir þetta sígilda ævintýri.

Um sumarið var versti afmælisdagur Harrys Potter og hann gat ekki beðið eftir að komast aftur í Hogwartskóla. En þegar hann er að taka sig til fær hann viðvaranir frá einkennilegum húsalfi, Dobby, sem segir að fari hann í skólann muni hræðilegir hlutir gerast. Og annað ár Harrys í Hogwart byrjar sérkennilega; hann heyrir skrýtið hvísl bergmála um tóma gangana og svo hefjast árásir á nemendur sem finnast líkt og steingerðir … eru ískyggilegir spádómar Dobbys að rætast?

Hin stórbrotnu ævinrýri Harrys Potter halda áfram.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun