Engin snúra.
Ekkert bensínsull.
Fullkomið frelsi.
Með allt að 60 mínútna rafhlöðuendingu* geturðu hreyft þig frjálslega um garðinn þinn án þess að flækjast í snúrum sem eru oftast of stuttar. Gleymdu áhyggjunum af bensín sulli.. Þráðlausu hekk klippurnar frá Gtech eru knúnar18V mótor með háu togi sem tryggir að þú færð kraftinn um leið og þú þarft á því að halda.
Náðu fullkomnu jafnvægi.
Vegur aðeins 2,94 kg . Hekkklippurnar okkar ná hærra og eru í góðu jafnvægi sem gerir garðvinnuna skemmtilegri og léttari.
Hönnuð með þig í huga...
„Lengra blað á HT50 varð til í varð að verkuleika eftir á vinnustofum okkar eftir uppgötvanir og prófanir verkfræðinga Gtech. Markiðið var að ef þú gætir klippt meira svæði í einu myndirðu eyða minni tíma í vinnu og hafa meiri tíma til að njóta garðssins - er það ekki tilvalið!?
Snúa með auðveldum hætti og ná þannig lengra.
Með allt að 60 mínútna rafhlöðuendingu* geturðu hreyft um garðinn með minni fyrirhöfn þinn án þess vera bundinn við snúru snúru. Engar áhyggjur lengur af sóðalegu bensíni. Þráðlausu rafhlöðu hekk klippurnar okkar eru knúnar18V mótor með háu togi og tryggir að þú færð kraftinn um leið og þú þarft á honumí að halda.
Þú ert með fullkomna stjón á snyrtingu og klippingu limgerðissins. Stillanlegur hausinn á HT50 snýst um 135° og með 25 mm skurðarbreidd á nýja blaðinu† nærðu betri áferð á trjánum jafnvel á þykku limgerði. Þráðlausa hekk klippurnar frá Gtech ná allt að 10 feta breiddΔ, sem þýðir að þú getur þær meðfram háu limgerði og nærð þannig snyrtilegri klippingu.
Klukkutíma rafhlöðuending
Nægur tími til að vinna verkið. 18V litíumjónarafhlaðan í HT50 hleðst að fullu á aðeins 4 klukkustundum og gefur þér allt að 60 mínútna rafhlöðuendingu*. Fylgstu með á LED skjá rafhlöðunnar hversu mikla hleðslu þú átt eftir.
Samhæfð garðverkfæra rafhlaða
18 V lithium-ion sem fylgir hekk klippunum er útskiptanlegt og hægt að nota með Gtech Sláttuorfinu (GT50).
Greina sög
Fyrir sverari greinar er hægt að kaupa aukalega greinasög sem nær að saga allt að 60 mm þykkar greinar.
Einföld & og örugg í notkun
Til þessa að fyrirbyggja að klippurnar fari í gang að slysni eru þær útbúnar öruggisrofa sem þarf að halda inni áður en sett er í gang.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
Ábyrgð | 2 ár til einstaklinga og 1 ár til fyrirtækja |
Þráðlaust | já |
Gerð garðvekfæris | Hekk klippur |
Notist | Á limgerði, hekki og trjágeinar |
Model | HT50 |
Rafhlöðu Volt | 18 V |
Gerð Rafhlöðu | Endurhlaðanleg Lithium-ion |
Rafhlöðu ending | Allt að 30 mínútur |
Hleðslutími | 4 tímar |
Leng blaðs | 23 cm |
Hraði blaðs | 9000 RPM |
Skurðar breidd | 120 cm |
Þyngd | 1.85 kg |
Stærð vöru | (Hæð) 14 cm x (Breidd) 136 cm x (Dypt)18 cm |
Bæklingur um vöruna
Grass Trimmer GT50 (standard handle) Manual
Grass Trimmer GT50 (split handle) Manual
Heimsending
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun