Höfundur: Gunnar Karlsson
Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um sögu þjóðarinnar, atburði, mannfólk og lífið í landinu frá landnámi til okkar daga. Hér birtist heildstætt og handhægt yfirlit Íslandssögunnar í hnotskurn í ljósum og hnitmiðuðum texta og fjölda mynda, kjörið til glöggvunar og upprifjunar.
Höfundur bókarinnar, Gunnar Karlsson, var lengi prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og hefur skrifað fjölda kennslubóka og fræðirita.
Bókin fæst einnig á ensku, þýsku og sænsku.
ATH. Spurt og svarað um rafbækur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun