Veiðistaðalýsing fyrir Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal ásamt þáttum um lífríki, sögu og mannlíf við þessa merku silungsveiðiá. Frásagnir af merku fólki og náttúrufari árinnar sem nýtur alþjóðlegrar friðunar.
Flokkar:
Höfundur Veraldarofsi
Auk veiðistaðalýsinga er rakin saga stangaveiða á báðum svæðum. Sagt frá merkum náttúruminjum og saga ábúenda jarða við ána og frásagnir veiðimanna fyrr á tíð og í nútímanum. Þá er gerð grein fyrir þróun áhalda og búnaðar við veiðarnar, sagð frá deilumálum kringum virkjun árinnar og rannsóknum líffræðinga á lífríki hennar.. Rakin er saga frumherja við veiðarnar og raktar minningar ábúenda og veiðimanna.bæ
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun