Höfundur: Terry Gunnell
Bókin inniheldur 17 ritrýndar greinar, hluti afrakstrar fimm ára rannsóknarverkefnis þar sem rýnt var í störf og áhrif Sigurðar Guðmundssonar málara og Kvöldfélagsins, leynilegs málfundarfélags í Reykjavík.
Áhrif þessa starfs á leikhús, hönnun, þjóðsagna-og forngripahönnun, þjóðlega búninga og þjóðfræðislega umræðu. Til Sigurðar má rekja upphaf Þjóðminjasafnsins og Þjóðleikhússins.
Bókin er rétt um 600 blaðsíður að lengd, í henni eru u.þ.b. 140 myndir, en auk þess geymir hún ítarlega heimildaskrá, sem spannar rúmlega 30 blaðsíður.
Ritstjórar: Karl Aspelund og Terry Gunnell
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun