Flokkar:
Höfundur: Birna Lárusdóttir
Í þessari bók er kynnt gnótt íslenskra fornleifa og fornleifarannsókna. Fornleifar leynast víða, eru afar fjölbreyttar og geyma mikla sögu. Ekki er einblínt á helstu sögustaði og valdasetur, heldur kappkostað að huga að minjum um daglegt líf almennings.
Talið er að fornleifastaðir á Íslandi séu um 130 þúsund talsins. Margt er enn ókannað þó að rannsóknir hafa stóraukist siðustu árin. Þessi mikla og fallega bók opnar lesendum sýn í töfra fornleifanna og leiðir þá í spennandi ferðalag um landið gervallt. Bókin er búin fjöldamörgum ljósmyndum og er öll prentuð í lit.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun