Höfundur: Óskar Árni Óskarsson
Í þessu yfirliti eru afar fjölbreyttir textar eftir tugi íslenskra skálda, fyndnir, ljóðrænir, angurværir eða beittir. Allir eiga það sameiginlegt að liggja á mörkum ljóðs og sögu og fá margir spennu sína af því. Kristín Guðrún ritar einnig inngang þar sem hún rekur sögu bókmenntaformsins og veltir fyrir sér skilgreiningum þess.