60 mínútna dekur - Nourishing hárþvottur, blástur, höfuð- og andlitsnudd
Nánari Lýsing
Mjóddin Snyrtistofa kynnir, í fyrsta sinn á Islandi, asískt nærandi sjampó. Um er að ræða heildræna lausn við umönnun hárs og húðar. Njóttu rólegs nudds á hársverði, hálsi og andliti. Í kjölfarið er hárið þvegið með sérstaklega nærandi asísku sjampói og næringu.
Fullt verð
8.990 kr.Þú sparar
2.248 kr.Afsláttur
25 %Smáa Letrið
- Best er að panta tíma á https://noona.app/mjoddinsnyrtistofa eða hringja í síma 791-8888
- Mundu eftir að framvísa inneignarkóðanum í tímanum
- Afbókanir skulu berast innan 24 tíma.
Gildistími: 01.08.2023 - 29.02.2024
Notist hjá
Mjóddin Snyrtistofa, Álfabakki 12, Mjóddin
Vinsælt í dag