Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Bjarni Fritzson

Kæri lesandi,

Magga fékk RISAfréttir undir lok sumarfrísins, fréttir sem við krakkarnir vissum að ættu eftir að breyta öllu. Ekki nóg með það, ég fékk sjálfur óvænt tækifæri til að verða heimsfrægur á Íslandi. En rétt í þann mund sem ég var að fara að slá í gegn, stóð ég skyndilega frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs míns. Ákvörðun sem átti eftir að setja af stað svo lygilega atburðarás, með svo svölu lokaatriði, að ég trú ekk enn að þetta hafi allt saman gerst.

Bjarni Fritzson hefur hlotið Bókmenntaverðlaun barnanna síðastliðin fimm ár fyrir bækur sínar um Orra óstöðvandi. Bjarni er þekktur fyrir sjálfsstyrkingarvinnu sína með börnum og unglingum. Í þessum sívinsæla bókaflokki um vinina Orra og Möggu fléttar hann þekkingu sinni á þeim málaflokki inn í skemmtilegar og spennandi sögur sem höfða til allra aldurshópa.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun