Uppfærð hönnun, sterkbyggður sími með stórum og hröðum 6.71" 90Hz skjá. Langlíf 5.000mAh rafhlaða.
Þunnur, stór og sterkbyggður
Redmi A3 er einungis 8.3mm á þykkt þrátt fyrir að vera 6.71" að stærð. Skjáglerið er Gorilla Glass og bakhliðin er úr sterku gleri. Græni liturinn á Redmi A3 er með öðruvísi bakhlið, en á þeim lit er matt leður á baki símans. Síminn vegur einungis 193gr og fer einstaklega vel í hendi.
8MP Dual AI myndavél
Selfie með skjáljóma
filmCamera
HDR
Hægt að stækka geymslupláss um 1TB
Að auki að vera með 64GB geymslupláss er hægt að setja microSD kort í símann með allt að 1TB geymslu til að stækka enn meira við geymsluplássið. Í SIM-kortarauf símans er pláss fyrir 2 SIM kort og 1 microSD kort. Vinnsluminni Redmi A3 er 3GB en sérstök tækni gerir símanum kleyft að fá "lánað" allt að 4GB vinnsluminni frá geymsluplássi símans. Ef að síminn þarf meira vinnsluminni við ákveðin verkefni, þá notfærir síminn sér part af geymsluplássinu til að auðvelda vinnsluna, geymsluplássið má því ekki vera fullt ef nýta á þessa tækni.
5.000mAh stór og langlíf rafhlaða
Allt að 26 dagar
Allt að 29 klst
Biðstaða
Símtal
Allt að 130 klst.
Allt að 17 klst.
Tónlistarhlustun
Myndbandsáhorf
Átta kjarna MediaTek Helio G36 4G örgjörvi
Redmi A3 er með flottum MediaTek Helio G36 örgjörva sem er merkilega snarpur. Hámarksklukkuhraði örgjörvans er 2.2GHz sem skilar jöfnum hraða í allri vinnslu, minna hökt og meira fjöri.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun