Flokkar:
Höfundur: Cressida Cowell
Önnur bókin í æsispennandi bókaflokknum um stríðsmærina Ósk og seiðpiltinn Xar.
Nornir eru að trylla allt í villiskógunum og hætta leynist á bak við hvert tré. Til þess að bjarga þjóðum sínum verða Ósk og Xar að taka höndum saman og beita allra bragða.
Seiðmenn hins forna – Töfrað tvisvar er önnur bókin í þriggja bóka flokki eftir metsöluhöfundinn Cressidu Cowell en bókaflokkur hennar Að temja drekann sinn sló rækilega í gegn og eftir þeim hafa verið gerðar bæði verðlaunakvikmyndir og sjónvarpsþættir.
Þýðandi: Jón. St. Kristjánsson.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun