Flokkar:
Höfundur: Jana Bauer
Bókin fjallar um hina skrautlegu Skógardís og dýrin í Skóginum ógurlega. Þar má nefna Uglu, sem virðist á köflum vera sú eina sem stígur í vitið, Broddgölt sem gerir allt til að losna við Skógardís úr skóginum, enda óttast hann að allt verði aldrei eins og það var áður, eða eitthvað í þá áttina. Svefnmús sefur eiginlega út alla söguna, en kemur þó oft fyrir.
Þetta er bráðsniðug bók sem fær lesedann til að hlæja ótt og títt.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun