Flokkar:
Höfundur: Emil Hannes Valgeirsson
Um Ísland liggja ellefu lengdarbaugar og þrír breiddarbaugar sem skerast á 23 stöðum innan strandlengjunnar. Í þessari bók heimsækir höfundur alla þessa skurðpunkta í máli og myndum, en umhverfi þeirra gefur vissan þverskurð af landinu og náttúrufari þess.
Staðirnir eru misaðgengilegir en kannski ekki allir tilkomumiklir út frá hefðbundnum skilgreiningum. Þeir fá þó sinn sess hér sem fulltrúar hinnar almennu náttúru sem ávallt er merkileg á sinn hátt.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun