Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Að lesa bók með þriggja ára börnum getur verið dásamlegasta stund dagsins – góð saga getur tendrað ímyndunarafl barnsins og kennt því ýmislegt um heiminn og það sjálft! Að lesa saman er þroskandi fyrir börn á þessum aldri.

Sögur fyrir 3 ára inniheldur þrjár sögur til að njóta með barninu þínu sem ræður nú við að hlusta á eilítið lengri texta — sérvaldar svo þær henti 3 ára aldri. Einnig er að finna í lok bókarinnar tvær vísur til að njóta!