Flokkar:
Höfundur Marie-Sabine Roger
[removed]Stóri Grrrrr er með hraðsendingarþjónustu. Hann þarf að afhenda lítinn bleikan pakka en það virðist enginn vera heima! Sama hvað hann dinglar oft og bankar fast. Þolinmæði er ekki sterkasta hlið Stóra Grrrrr. Hann er nefnilega óþolinmóður, mjög óþolinmóður. Skemmtilega tilfinningarík myndskreytt barnabók sem þú lest aftur og aftur. Og aftur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun